Dagskrá Strandbúnaðar 2018

Særsti árlegi vettvangur allra sem starfa í strandbúnaði
Strandbúnað 2018, ráðstefna um fiskeldi, skeldýra- og þörungarækt. Ráðstefnan verður haldin á Grand Hótel Reykjavík, 19.-20. mars.

Dagskrá Strandbúnaðar 2018
Dagskrá Strandbúnaðar 2018 er hægt að sækja hér að neðan. Fjölbreytt dagskrá með 10 málstofum og erindin eru um 60.

[button link=”https://lagarlif.is/wp-content/uploads/2018/02/Strandbunadur-2018-15-feb.pdf”] Dagskrá Strandbúnaðar 2018[/button]

 

Skráning
Skráning er nú hafin á Strandbúnað 2018.  Ef um er að ræða hópskráningu, 5 eða fleiri er hægt að fylla út hópa skráningar og senda á Þórunn Dögg Harðardóttir (thorunn@athygliradstefnur.is)

[button link=”https://www.eventure-online.com/eventure/participant/personalData.form”] Skráning[/button]