Á ráðstefnunni verða 11 málstofur og um 60 erindi. Eins og á síðasta ári eru tvær málstofur með keyptum erindum þar sem styrktaraðilar Strandbúnaðar 2020 verða með áhugavert fræðandi efni tengt þeirra búnaði og þjónustu.
Á ráðstefnunni verða 11 málstofur og um 60 erindi. Eins og á síðasta ári eru tvær málstofur með keyptum erindum þar sem styrktaraðilar Strandbúnaðar 2020 verða með áhugavert fræðandi efni tengt þeirra búnaði og þjónustu.