Lagarlíf 2024

Ráðstefnan Lagarlíf verður haldin í Hörpu 8. og 9. október 2024 (á þriðjudegi og miðvikudegi).

Þriðjudaginn 8. október

09:00Skráning
Silfurberg A + B
Challenge of aquaculture (English and Icelandic)
Umsjónarmaður málstofu: Gunnar Davíðsson
Málstofustjóri: Kristinn H. Gunnarsson
10:00Setning: Jens Þórðarson stjórnarformaður Lagarlífs
10:15Ávarp: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Matvælaráðherra
10:30Horfur í íslensku lagareldi, Heiðrún Lind Marteinsdóttir, SFS
10:45Lærdómur dregin af kanadísku laxeldi, Brian Kingzett, Executive Director of the BC Salmon Farmers Association
11:05FóðurFóðurgerð í víðu samhengi, Håvard Walde frá Skretting/Nutrecogerð í fiskeldi
11:15Staða og horfur í íslensku lagareldi, Guðrún Ólsen, Boston Cosulting Group Ltd.
11:40Umræður í panil
12:00Lok

Hádegisverður kl. 11:45 – 13:00

Silfurberg A (English)Silfurberg B (English)
Umhverfismál og orðspor sjókvíaeldis
Umsjónarmaður málstofu: Sigurður Pétursson
Málstofustjóri: ???
Velferð og heilsa fiska í lagareldi/Animal welfare and health in aquaculture
Umsjónarmaður málstofu: Kristrún Helga Kristþórsdóttir, Vetaq
Málstofustjóri: ???
13:00„Social license to operate for aquaculture – A cross-country comparison“, Ragnheiður I Þórarinsdóttir – LBHI13:00Parvicapsulosis – Keldur
The newest knowledge about Parvicapsula pseudobranchicola, a parasite that has had a large impact on the health and welfare of farmed fish in sea cages around Iceland in recent years.
13:15“Sterile farmed salmon as solution for risk of genetic introgression with wild stocks”, Jónas Jónsasson – Benchmark Gentetics13:15TBA, Previwo
Speaker: TBA
13:30 ”Environmental surveillance and image of sea farming”, Björn Hembre – Arnarlax 13:30Fish Welfare, Speaker: TBA
13:45„Social license to operate for aquaculture – A cross-country comparison“, Ragnheiður I Þórarinsdóttir – LBHI13:45Machine learning and AI in fish farming,  
Kristin Aase, Aquabyte
Empowering Icelandic fish farming to overcome production challenges through precision data collection and enhanced insights
14:00 ”Sustainable and environmentally friendly farming equipment”, Marthe Amundsen Hrodahl and Georg Haney, Hampidjan 14:00
14:15Panel – Environment and social license to operate sea farming14:15Umræður í panil
14:30Lok14:30Lok

Kaffi kl. 14:30 – 15:00

Silfurberg A (English)Silfurberg B (Icelandic)
Markaðs- og sölumál á laxi
Umsjónarmaður málstofu: Jóhannes Gíslason, GeoSalmo
Málstofustjóri:
Sögur úr lagareldi
Umsjónarmaður málstofu: Páll Marvin Jónsson
Málstofustjóri: Hólmfríður Sveinsdóttir, Háskólinn að Hólum
15:00Leveraging Oceans of Data to Navigate Salmon Trends, Anna Björk Theodórsdóttir, Oceans of Data15:00Sögur frá Háskólanum að Hólum, Eva Kuttner, Háskólinn að Hólum
15:15Linda, Arnarlax15:15
15:30Hinrik, Eðalfang15:30
15:45Lax úr landeldi, Ómar Grétarsson, First Water15:45
16:00Umræður í panil16:00Umræður í panil
16:15Lok16:15Lok

Miðvikudagur 8. október

Silfurberg A (English)Silfurberg B (English)
Regluverk og stjórnsýsla í Íslensku lagareldi
Umsjónarmaður málstofu: ???
Málstofustjóri: ???
Fiski- og laxalús
Umsjónarmaður málstofu: Eva Dögg Jóhannesdóttir, Blár Akur
Málstofustjóri: ???
09:00Áhættumat og Hámarkslífmassi09:00BlueLice, Karoline Sjödal Olsen,
09:15Laxeldishlutur og sleppingar09:15
09:30Aukið eftirlit og kostnaður09:30
09:45Auknir skattar og fjárfestingar09:45
10:00Umræður í panil10:00Umræður í panil
10:15Lok10:15Lok

Kaffi kl.10:15 – 10:45

Silfurberg A (English)Silfurberg B (English)
Seiðaeldi
Umsjónarmaður málstofu: Eva Lind Guðmundsdóttir, Ice Fish Farm
Málstofustjóri: Rafn Heiðdal
Búnaður og tækni í lagareldi (nýjungar)
Umsjónarmaður málstofu: Benedikt Ernir Stefánsson, Egersund Island
Málstofustjóri: Þorsteinn Másson, Blámi
10:45Stærð seiða við útsetningu 10:45Advancing Land-Based Farming with Automatic Pellet Counting for Optimal Feed Manageent, Dr. Hans Atlason, Ration
11:00Vatnsgæði í fiskeldi11:00
11:1511:15Orkuvæn fóðrun, Arnstein Hosaas, AKVA group
11:3011:30Gervigreind í lagareldi, Audhild Blomsø, Optoscale
11:45Umræður í panil11:45Umræður í panil
12:00Lok12:00Lok

Matur kl.12:00 – 13:00

Silfurber A + B (English)
Stefnumótun stjórnvalda í lagareldi
Umsjónarmaður málstofu: Hjörtur Methúsalemsson, Arnarlax
Málstofustjóri: Sigríður Kristjánsdóttir, Vestfjarðastofu
13:00Sigurgeir Bárðarson, Samtöf fyrirækja í sjávarútveg
13:50Kolbeinn Árnason, Matvælaráðuneytið
13:30Jens Garðar Helgason, Iclandic Fish Farming
13:45Karl Steinar Óskarsson, Deildarstjóri fiskeldis, Mast
14:00Umræður í panil
14:20Lok
14:20Lokaorð

Aðalfundur Strandbúnaðar kl. 16:00