Lagarlíf 2024 – DRÖG

Ráðstefnan Lagarlíf verður haldin í Hörpu 8. og 9. október 2024 (á þriðjudegi og miðvikudegi).

Þriðjudaginn 8. október

09:00Skráning
Silfurberg A + B
10:00Setning: Jens Þórðarson stjórnarformaður Lagarlífs
10:15Ávarp: Matvælaráðherra
10:30Lagareldi og markaðsmál
10:45Lagareldi og umhverfismál
11:00Ný lagarsetning um lagareldi
11:45Umræður

Hádegisverður kl. 11:45 – 13:00

Silfurberg ASilfurberg B
Umhverfismál og orðspor sjókvíaeldis
Umsjónarmaður málstofu: ???
Málstofustjóri: ???
Velferð dýra í lagareldi
Umsjónarmaður málstofu: ???
Málstofustjóri: ???
13:00Ný kynslóð af geldfisk, Bencmark Genetics13:00Aflúsun
13:15Mun erfðaverkfræði og -tækni vera lausn á áskorunum lagareldis í framtíðinni?13:15Íslenskar aðstæður – áhrif vegna sjávarkulda
13:30Erfðabreyttar lífverur ógn við villta stofna13:30Vaxtarhraði og þéttleiki
13:45Regluverk umhverfismála13:45Regluverk um dýravelferð
14:00Umhverfisáhrif til lengri tíma14:00Eftirlit með vexti og heilsufari
14:15Umræður14:15Umræður
14:30Lok14:30Lok

Kaffi kl. 14:30 – 15:00

Silfurberg ASilfurberg B
Markaðs- og sölumál á laxi
Umsjónarmaður málstofu: ???
Málstofustjóri: Jóhannes Gíslason
Sögur úr lagareldi
Umsjónarmaður málstofu: ???
Málstofustjóri: ???
15:0015:00
15:1515:15
15:3015:30
15:4515:45
16:00Umræður16:00Umræður
16:15Lok16:15Lok

Kokteill í Flóa í boði???? kl.16:40 – 18-40

Miðvikudagur 8. október

Silfurberg ASilfurberg B
Ný lagarsetning um lagareldi
Umsjónarmaður málstofu: ???
Málstofustjóri: ???
Lagareldi á Íslandi
Umsjónarmaður málstofu: ???
Málstofustjóri: ???
09:00Áhættumat og Hámarkslífmassi09:00Smáþörungarækt
09:15Laxeldishlutur og sleppingar09:15Skelrækt
09:30Aukið eftirlit og kostnaður09:30Sæeyru
09:45Auknir skattar og fjárfestingar09:45Stórþörungar
10:00Umræður10:00Umræður
10:15Lok10:15Lok

Kaffi kl.10:15 – 10:45

Silfurberg ASilfurberg B
Seiðaeldi
Umsjónarmaður málstofu: ???
Málstofustjóri: ???
Búnaður og tækni í lagareldi (nýjungar)
Umsjónarmaður málstofu: ???
Málstofustjóri: ???
10:45Seiðaeldi10:45Gervigreind í lagareldi
11:00Vatnsgæði í fiskeldi11:00Meðhöndlun á eldisvatni
11:1511:15Eldisvörur/Oxyguard/? Búnaður til að mæla vatnsgæði – pH / seltu / CO2/súrefni/hitastig/TGP
11:3011:30Vatnshreinsun frá fiskeldi
11:45Umræður11:45Umræður
12:00Lok12:00Lok

Matur kl.12:00 – 13:00

Silfurber A + B
Stefnumótun stjórnvalda í lagareldi
Umsjónarmaður málstofu: Hjörtur Metúsalemsson
Málstofustjóri: ???
13:00Ríkið
13:50Atvinnugreinin
13:30Ríkið
13:45Atvinnugreinin
14:00Panill
14:20Lok
14:20Lokaorð

Aðalfundur Strandbúnaðar kl. 16:00