Dagskrá 2017

Strandbúnaður 2017

Grand Hótel Reykjavík, 13.-14. mars

Skráning á ráðstefnuna
Afhending gagna hefst mánudaginn klukkan 13. mars 12:00

Mánudagurinn 13. mars

Gullteigur
Strandbúnaður á Íslandi: Staða, framtíðarsýn og skipulag
Málstofa A1 Gullteigur Framtíð bleikjueldis á Íslandi

Umsjónarmaður: Höskuldur Steinarsson, Landssamband fiskeldisstöðva
Málstofustjóri: Árni Ólafsson, Menja


15:20 Bleikjueldi – hvað þarf til? Jón Kjartan Jónsson, Íslandsbleikja
15:35 Fóður – staðan og þróunarverkefni, Ólafur Sigurgeirsson, Háskólinn á Hólum
15:50 Árangur kynbótastarfs og hrognaframleiðsla, Einar Svavarsson, Háskólinn á Hólum
16:05 Afrakstur kynbótastarfs og hrognaframleiðslu, Sveinbjörn Oddsson, Matorka
16:20 Heilbrigðismál í bleikjueldi, Bernharð Laxdal, Fish Vet Group
16:35 Umræður


Málstofa B1 Hvammur Þörungarækt og nýting þörunga

Umsjónarmaður: Halla Jónsdóttir, KeyNatura
Málstofustjóri: Sjöfn Sigurgísladóttir, KeyNatura


15:20 Virðisaukning afurða og vöruþróun úr smáþörungum, Halla Jónsdóttir, KeyNatura
15:35 Framþróun og ræktunartækni smáþörunga, Tryggvi Stefánsson, Algalíf
15:50 Stórþörungar – Umfang, nytjar og hömlur, Karl Gunnarsson, Hafrannsóknastofnun
16:05 Vinnsla og vöruþróun úr stórþörungum, Rósa Jónsdóttir, Matís
16:20 Virðisaukandi fyrirtæki í vinnslu þörunga, Þorsteinn Ingi Sigfússon, Nýsköpunarmiðstöð Íslands
16:35 Umræður

Þriðjudagurinn 14. mars

Málstofa A2 Gullteigur – Salur A Ræktun bláskeljar

Umsjónarmaður: Elvar Árni Lund, Skelrækt
Málstofustjóri: Hreiðar Þór Valtýsson, Háskólinn á Akureyri


09:00 Bláskeljaræktun í Steingrímsfirði, Halldór Logi Friðgeirsson, Strandaskel
09:15 Tillögur starfshóps um skeldýrarækt á Íslandi, Sigurgeir Þorgeirsson, sjávarútvegsráðuneytið
09:30 Heilnæmni íslenskrar bláskeljar / Kynning á AVS verkefni, Sophie Jensen, Matís
09:50 Verklag við opnum svæða og uppskeruleyfi, Dóra Gunnarsdóttir, Matvælastofnun
10:05 Blue mussel farming in international context, Wim Bakker, W.Bakker
10:20 Umræður


Málstofa B2 Gullteigur – Salur B Menntun í strandbúnaði

Umsjónarmaður: Arnljótur Bjarki Bergsson, Matís
Málstofustjóri: Stefán Óli Steingrímsson, Háskólinn á Hólum


09:00 Staða og framtíðarsýn á menntun í fiskeldi, Helgi Thorarensen, Háskólinn á Hólum 09:15 Samspil menntunar og þróunar strandbúnaðar, Rannveig Björnsdóttir, Háskólinn á Akureyri 09:30 The role of education in aquaculture for the strengthening of coastal communities, Catherine Chambers, Háskólasetur Vestfjarða 09:40 Óskir fyrirtækja í strandbúnaði eftir menntuðum starfsmönnun, Anna Vilborg Rúnarsdóttir, Arnarlaxi 09:55 Geta nemendur skapað tækifæri í strandbúnaði, Gunnur Sveinsdóttir og Braga Stefaný Mileris, Keynatura                                                                

10:10 Viðhorf starfsmanna sem lokið hafa námi í strandbúnaði, Arnþór Gústafsson, Arctic Fish

10:25 Umræður

Kaffi 10:50 – 11:20

Málstofa A3 Gullteigur – Salur A Framtíð laxeldis og umhverfismál

Umsjónarmaður: Jónas Jónasson, Stofnfiskur
Málstofustjóri: Höskuldur Steinarsson, Landssamband fiskeldisstöðva


11:20 Laxeldi á Íslandi – atvinnuuppbygging á landsbyggðinni, Guðmundur Gíslason, Fiskeldi Austfjarða
11:30 Lífrænt álag við sjókvíar, Jón Örn Pálsson, Eldi og umhverfi
11:45 Integrity of equipment, work procedures and prevention of failure and environmental  impacts, Olve Vangdal, DNV GL
12:05 Kynbætur og eldi á ófrjóum laxi, Theodór Kristjánsson, Stofnfiskur
12:20 Heilbrigðismál; áhætta og forvarnir, Gísli Jónsson, Matvælastofnun
12:35 Fóðurframleiðsla til fiskeldis – Áhrif á umhverfi, Birgir Örn Smárason, Matís
12:50 Umræður


Málstofa B3 Gullteigur – Salur B Vaxtarsprotar strandbúnaðar

Umsjónarmaður: Arnljótur Bjarki Bergsson, Matís
Málstofustjóri: Hjörleifur Einarsson, Háskólinn á Akureyri


11:20 Mat á lífrænu álagi í fiskeldi – leið til aukinnar sjálfbærni, Þorleifur Eiríksson, RORUM
11:35 Samrækt, Ragnheiður Þórarinsdóttir, Svinna
11:50 Hrognafylling Ígulkera, Ragnar Jóhannsson, Hafrannsóknastofnun
12:05 Hrognkelsi, Tómas Árnason, Hafrannsóknastofnun
12:20 Kostir landeldis fyrir botnlæg sjávardýr- reynsla af sæeyrnaeldi á Eyrarbakka, Kolbeinn Björnsson, Sæbýli
12:35 Oyster farming, Wim Bakker, W.Bakker
12:50 Umræður

Kaffi 13:30-13:40


Gullteigur
Íslenskur strandbúnaðar og alþjóðlegt samhengi

Umsjónarmaður: Valdimar Ingi Gunnarsson, Sjávarútvegsþjónustan
Málstofustjóri: Einar Kr. Guðfinnsson, Landssamband fiskeldisstöðva


13:40 Samantekt málstofustjóra úr málstofum

14:20 Overview of world aquaculture – the development in the first 15 years in the new millennium, Mr. Xiaowei Zhou, FAO
14:40 Umræður
14:55 Ráðstefnuslit, Sigurður Guðjónsson, Hafrannsóknastofnun
15:00 Ráðstefnulok