Verkís

Notkun varmadælna í landeldi Klukkan12:10 í Setur Oddur B. Björnsson, Mechanical Engineer Ph.D. Skoðaðir eru möguleikar á að nýta varmadælur til að hita upp eldisvatn í landeldi. Nýttur er varmi úr umhverfinu, s.s. úr sjó og etv. hreinsuðu afrennslisvatni frá eldiskerjum til forhitunar sem getur skilað allt að 75% varmaþarfar. Það síðarnefnda kallar á tvöfaldan […]