Skelrækt
Klukkan 15:00-16:15 – Hvammur Umsjónarmaður málstofu Jón Páll Baldvinsson Málstofustjóri Elvar Árni Lund, Skelrækt Hver eru umhverfisáhrif skelræktar og hver eru áhrif súrnunar sjávar og örplastmengun á ræktunina til framtíðar. Einnig verða markaðsmál fyrir afurðir skelræktar skoðuð og hver eru tækifæri framtíðar fyrir Íslenska skelrækt. Erindi þessarar málstofu:
Súrnun sjávar og skelrækt
Klukkan 15:45 – Hvammur Sólveig Rósa Ólafsdóttir, Hafrannsóknarstofnun: Haf og Vatn Heimshöfin hafa tekið upp rúmlega fjórðung þess koldíoxíðs sem losað hefur verið í andrúmsloftið frá upphafi iðnbyltingar. Þessi upptaka leiðir til þess að sjórinn súrnar. Súrnunin er talin hafa alvarlegar afleiðingar fyrir lífríki sjávar, einkum fyrir lífverur sem mynda kalk. Í erindinu verður fjallað […]
Örplast í skeldýrum
Klukkan 15:30 – Hvammur Halldór Pálmar Halldórsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Suðurnesjum Árin 2018 og 2019 fóru fram athuganir Rannsóknaseturs HÍ á Suðurnesjum á örplasti (< 5mm) í kræklingi og beitukóngi við Suðvestur- og Vesturland. Kræklingi var safnað víða í fjörum, af flotbryggju í Sandgerðishöfn og af kræklingalínum við Vogastapa á Reykjanesi. Beitukóngur var […]
Marketing and sales of oysters in North America
Klukkan 15:15 – Setur Cyr Couturier, past chair, Canadian Aquaculture Industry Alliance The experience of oyster introduction into Atlantic coast Canada. Environmental risk taken and outcome. Threats and Success. Market opportunities, development, and research.
Lifruvöktun
Klukkan 15:00 – Hvammur Jón Páll Baldvinsson, Skelrækt Tilraunir til kræklingaræktunar á Íslandi hafa staðið yfir í nokkra áratugi. Mikil reynsla og þekking hefur safnast og íslenska bláskelin er nú mjög eftirsótt á veitingastöðum innanlands. Kræklingaræktun byggir á lirfusöfnun úr náttúrulega stofninum við strendur landsins. Sveiflur í framboði lirfu eru vaktaðar á þeim svæðum við […]