Öryggismál starfsfólks í fiskeldi

Klukkan 9-10:30 – Gullteigur Umsjónarmaður málstofu:  Kjartan Már Másson Linde Málstofustjóri: Eggert Eggertsson, Linde Tekin verða fyrir öryggismál starfsmanna í fiskeldisstöðvum og hvernig hægt er að auka öryggi þeirra með markvissum fyrirbyggjandi aðgerðum samfara aukinni tæknivæðingu.  Tekin verður fyrir vinnuvernd, áhætta, áhættugreining, öryggiskröfur, verklag, fræðsla og þjálfum starfsmanna í fiskeldisstöðum. Er þörf á að stofna […]

Þjálfun er nauðsyn

Klukkan 10:00 – Gullteigur Hilmar Snorrason, Slysavarnaskóli sjómanna Slysavarnaskóli sjómanna var stofnaður af Slysavarnafélaginu 1985 í kjölfar niðurstöðu þingmannanefndar um aðgerðir til að fækka slysum á sjó. Fyrst um sinn var fræðslan valkvæð en síðar skylduð með lögum. Margir starfsmenn sjókvíaeldis eru að uppruna sjómenn sem hafa tekið fræðslu við Slysavarnaskóla sjómanna og er ljóst […]

Staða öryggismála á Núpsmýri – Samherji fiskeldi ehf

Klukkan 9:45 – Gullteigur Thomas Helmig, Samherji fiskeldi ehf Samherji réðst í stórátak í öryggismálum árið 2017 sem náði til allra rekstrareiningar fyrirtækisins. Í erindinu verður farið yfir þær áskoranir sem við í landeldisstöðinni í Öxarfirði höfum þurft að takast á við í sambandi við innleiðinguna á þessum breytingum, skipulagið á því og nánari útfærslu […]

Oxygen safety in fish farming

Klukkan 9:30 – Gullteigur Kai Arne Trollerud, manager Linde Gas AS WELDONOVA® have created a standard five-hour safety course for the fish farming industry called “Safe handling of oxygen within the fish farming industry”. They have performed the training approximately 15 times every year the last 10 years for their Norwegian customers, and approximately 2000 […]

Öryggismenning og áhættugreining í landeldi

Klukkan 9:15 – Gullteigur Dóra Hjálmarsdóttir, Verkís h.f. Hvað er öryggismenning, á hverju byggir hún og hvernig byggist hún upp og er viðhaldið. Einföld aðferð til stjórnunar öryggismála í landeldi, hvað þarf að gera. Hvernig má koma auga á áhættuþætti, hverjir eru þeir, hvernig má draga úr áhættu. Hvað eru atvik og hvernig má vinna […]

Vinnuvernd og öryggiskröfur í landeldi

Klukkan 9:00 – Gullteigur Sigurður Sigurðarson, Vinnueftirlit ríkisins Þróun landeldis er mjög hröð, bæði hvað varðar tækni og umfang starfseminnar. Lagalegar kröfur um vinnuvernd byggja mikið á áhættumati, sem er mjög öflugt stjórntæki. Það getur þó verið erfitt að beita áhættumati á skilvirkan hátt þegar atvinnugreinin þróast mjög hratt. Vinnueftirlitið hefur verið að skoða fiskeldið […]