Land based farming in Iceland – Landeldi á Íslandi

Session manager: Eva Lind Guðmundsdóttir, Kaldvík Session co-ordinator: Rafn Heiðdal Wedensday 9th of October in Silfurberg A at 10:15 – 12:00 Umfangsmiklar fjárfestingar standa fyrir dyrum í íslensku landeldi. Ef áætlanir ganga eftir er um eina mestu atvinnufjárfestingu Íslandsögunnar að ræða. Aðstæður fyrir landeldi er að mörgu leiti einstakt á Íslandi, græn orka, hlýr jarðsjór, […]

Sjókvíaeldi á Íslandi – Sea Pen farming in Iceland

Session manager: Kristín Hálfdánsdóttir Session co-ordinator: Silja Baldvinsdóttir Wedensday 9th of October at Silfurberg A at 09:00 – 10:15 Mikill vöxtur hefur verið í sjókvíaeldi á Ísland undanfarin ár. Af umhverfisástæðum eru eldisfyrirtækin staðsett á Austfjörðum og Vestfjörðum. Eldisfyrirtækin standa frammi fyrir mörgum áskorunum, en ef vel tekst til, gæti laxeldi orðið ein af megin […]

Laxalús/ Salmon Lice

Thusday 8th of October in Silfurberg B, 09:00 – 10:15 Session manager: Eva, Dögg Jóhannesdóttir, Blár Akur Session co-ordinator: Laxalús veldur gríðarlegu tjóni í sjókvíaeldi, og er talin vera annar mesti kostnaðurinn á eftir fóðurkostnaði. Skipta má kostaði við laxalús í tvennt, fyrirbyggjandi aðgerðir og tjón sem hún veldur. Lúsin hefur einnig valdið miklu ímyndatjóni, […]

Sea pen Aqucaculture/Sjóeldi á Íslandi

Wedensday 9th of October in Silfurberg A at 09:00 Mikill vöxtur hefur verið í sjókvíaeldi á Ísland undanfarin ár. Af umhverfisástæðum eru eldisfyrirtækin staðsett á Austfjörðum og Vestfjörðum. Eldisfyrirtækin standa frammi fyrir mörgum áskorunum, en ef vel tekst til, gæti laxeldi orðið ein af megin stoðum íslensks atvinnulífs og útflutnings. Í málstofunni kynna laxeldisfyrirtækin starfsemi […]

Stefnumótun stjórnvalda í Lagareldi – Government stragety planning for aquaculture

Umsjónarmaður málstofu: Hjörtur Methúsalemsson, ArnarlaxMálstofustjóri: Sigríður Kristjánsdóttir, Vestfjarðastofu Til stendur að setja ný lög um lagareldi á Íslandi árið 2024. Markmið löggjafans er að auka öryggi fiskeldis, bæta dýravelferð og draga úr umhverfisáhrifum lagareldis. Gerð verður grein fyrir markmiðum ríkisvaldsins með lögunum og hvernig þau horfa við atvinnugreininni. A new legislation on aquaculture in Iceland […]

Búnaður og tækni í lagareldi (nýjungar) – New technology in fishfarming

Miklar áskoranir bíða eldisfyrirtækja í framtíðinni. Vaxandi fóðurþörf, þörf fyrir nýja próteingjafa, aukna dýravelferð og sjálfbærni eru meðal þeirra áskorana sem lagareldi stendur frammi fyrir. Svar greinarinnar við þarf því að vera að auka við nýsköpun og þróa nýjar aðferðir. Afar spennandi tímar eru fram undan er varðar til að mynda notkun á gervigreind, aðferðir […]

Land-based aquaculture

Wednesday 9th of October in Silfurberg A at 10:45 – 12:00 Gríðarlegar fjárfestingar standa fyrir dyrum í íslensku landeldi. Ef áætlanir ganga eftir er um eina mestu atvinnufjárfestingu Íslandsögunnar að ræða. Aðstæður fyrir landeldi er að mörgu leiti einstakt á Íslandi, græn orka, hlýr jarðsjór, nægjanlegt ferskvatn og góð tenging við erlenda markaði. Landeldi mun […]

Sea Lice Challenge – Barátta við lúsina

Session manager: Eva, Dögg Jóhannesdóttir, Blár Akur Session co-ordinator: Þorleifur Ágústsson, Blár Akur   Sednesday 9th of October in Silfurberg B at 09:00 – 10:15 Laxalús veldur gríðarlegu tjóni í sjókvíaeldi, og er talin vera annar mesti kostnaðurinn á eftir fóðurkostnaði. Skipta má kostaði við laxalús í tvennt, fyrirbyggjandi aðgerðir og tjón sem hún veldur. […]

Sögur frá lagareldi

Í lagareldi á Íslandi eru margvísleg störf, sem mörg hver eru ný af nálinn hér og landi og oft spennandi og gefa mikil tækifæri. Hér verða sagðar sögur frá eldisfyrirtækjum og hvernig starfsmenn upplifa sig við vaxandi atvinnugrein, sem oftar en ekki er á landsbyggðinni.

Markaðs- og sölumál á íslenskum laxi – Marketing and export of Icelandic salmon

Heildarútflutningur Íslendinga á eldislax hefur vaxið jafnt og þétt undanfarin ár. Sölu- og markaðsmál hafa slitið barnskónum og íslenskur eldislax hefur fundið sína hillu á mörkuðum erlendis. Hvaða markaðir hafa tekið best við íslenska eldislaxinum og af hverju? Hvernig lítur framtíðin út í augum söluaðila? Mun stöðugra framboð leiða af sér frekari tækifæri til áframvinnslu […]