Landeldi á Íslandi

Klukkan 9:00-10:30 – Hvammur Umsjónarmaður málstofu: Páll Marvin Jónsson, Ölfus ClusterMálstofustjóri – Sigurður Pétursson, Lax-inn fræðslumiðstöð um fiskeldi Farið er yfir stöðu landeldis, þær tegundir sem þegar eru framleiddar, verðmætasköpun og tæknistig. Staða landeldis er tekin með tilliti til styrkleika og veikleika. Hvaða ytri þættir koma til með að móta framtíð landeldis. Hvaða ógnanir stendur greinin […]

Ávinningur með þaulnýtingar vatns (Semi RAS) fyrr landeldi á lax við íslenskar aðstæður

Klukkan 9:30 – Hvammur Ragnar Jóhannsson, sviðstjóri Rannsókna- og ráðgjafastofnun Hafs og Vatna Ísland hefur einstakar aðstæður upp á að bjóða til eldis á laxfiskum í landeldi. Á það sérstaklega við svæði á suðvesturströndinni. Það svæði hefur bæði upp á að bjóða gjöfular jarðsjósborholur, jarðhita og ákjósanleg byggingarsvæði.  Til að hægt sé að nýta þessi […]

Þróun á laxa-efnisvið til notkunar í landeldi

Klukkan 9:15 – Hvammur Dr. Jónas Jónasson, framkvæmdastjóri Benchmark Genetics Iceland Stofnfiskur hefur framleitt laxahrogn til laxeldis frá 1994. Stundaðar hafa verið kynbætur á laxastofni fyrirtækisins frá 1994 svo og stýring á hrognaframleiðslunni þar sem hægt er að afhenda hrogn allt árið. Stofnfiskur hefur verið leiðandi í þessu í heiminum. Síðan Benchmark keypti Stofnfisk árið […]