Visthæfing landeldis – Úr fiskeldisúrgangi í öflugan áburð

Klukkan 16:00 í Gullteig Rúnar Þór Þórarinsson, Stjórnandi sjálfbærni og nýsköpunar, Landeldi hf. Visthæfing landeldis er þrepaskipt lausn sem endurvinnur á vistvænan hátt úrgang frá landeldi og landbúnaði og býr til kröftugan, umhverfisvænan og ódýran áburð. Hún stuðlar að endurheimt lands, skynsamri matvælaframleiðslu og heilbrigðum hagvexti samhliða framúrskarandi laxeldi. Hugsjónin felst í að vinna með […]

Arnarlax’s smolt strategy

Klukkan 15:45 í Gullteig Bjørn Hembre, CEO Arnarlax Give a historical view on how smolt production has developed, what have been the learning point over the years and where are we heading for the future. What is the main challenges and opportunities going forward?

Hvernig eigum við að brauðfæða mannkynið?

Klukkan 15:15 í Gullteig Elliði Vignisson, sveitarstjóri Ölfuss Á á næstu 40 árum Þurfa jarðarbúar að framleiða jafn mikið af mat og gert hefur verið seinustu 8000 árin.  Það verður ekki gert með núverandi hætti heldur þarf stór skref í nýsköpun til að tryggja fæðuöryggi heimsins. Sjórinn er yfir 70% af yfirborði jarðar og fæðuöflun […]

Uppbygging 25 þúsund tonna landeldisstöðvar í Ölfusi

Klukkan 15:30 í Gullteig Jens Þórðarson, framkvæmdastjóri Geo Salmo ehf Fyrirtækið Geo Salmo stendur fyrir uppbyggingu á 25 þúsund tonna landeldisstöð í Ölfusi. Farið yfir það sem búið er að gera við uppbyggingu landeldisstöðvar sinnar og hvað er fram undan á vegferð þeirra.  Leitast verður við að lýsa helstu viðfangsefnum og áskorunum sem uppbygging landeldis […]