Velkomin á sjöundu ráðstefnu Lagarlífs, ráðstefnu um lagareldi á Íslandi

Grand Hótel Reykjavík, 12. og 13. október Við bjóðum ykkur velkomin á sjöundu ráðstefnu Lagarlífs sem haldin verður dagana 12. og 13. október á Grand hótel Reykjavik. Dagskrá ráðstefnunnar er að taka á sig endanlega mynd og má finna upplýsingar á heimasíðu ráðstefnunnar, www.lagarlif.is Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra verður gestur okkar í upphafsmálstofu. Rætt verður um framtíð laxeldis […]