Kjarnamarkaðir innan ESB:Viðræður um bættan markaðsaðgang fyrir sjávarafurðir með hliðsjón af hagsmunum sjávarútvegs og fiskeldis.

Klukkan 15:10 í Gullteig Ingólfur Friðriksson, deildarstjóri EES málefna í Utanríkisráðuneytinu Gert er grein fyrir kröfum Íslands og tækifærum í yfirstandandi viðræðum við ESB um bættan markaðsaðgang fyrir sjávarafurðir inn á kjarnamarkað okkar í Evrópu.
Benchmark Genetics

Framtíaðarsýn fiskeldis á Íslandi Klukkan 15:15 í Gullteig Dr. Jónas Jónasson, framkvæmdastjóri
Fish health management in Aquaculture

Klukkan 14:55 í Gullteig Arnfinn Aunsmo, Consultant/Professor Fish health management requires systematic and structured approach in a company or an industry over time to succeed. The systematic work will give understanding and decision support in spending resources in a best possible way, including handling of risk.
Kjarnamarkaðir innan ESB: Viðræður um bættan markaðsaðgang fyrir sjávarafurðir með hliðsjón af hagsmunum sjávarútvegs og fiskeldis.

klukkan 15:10 í Gullteig Ingólfur Friðriksson, deildarstjóri EES málefna í Utanríkisráðuneytinu Gert er grein fyrir kröfum Íslands og tækifærum í yfirstandandi viðræðum við ESB um bættan markaðsaðgang fyrir sjávarafurðir inn á kjarnamarkað okkar í Evrópu.
Starfsmenntun í fiskeldi á framhaldskólastigi

Klukkan 14:40 í Gullteig Ólafur Jón Arnbjörnsson, skólameistari Fisktækniskólans Þrátt fyrir ýmsar tilraunir þar að lútandi síðustu áratugina, þá á nám í fiskeldi á framhaldsskólastigi á Íslandi sér frekar stutta sögu. Erindið fjallar um aðdraganda og uppbyggingu starfstengds náms á sviði fiskeldi á framhaldskólastigi við Fisktækniskóla Íslands. Hvernig til hefur tekist og hver þróunin gæti […]
Mikilvægi menntunar í fiskeldi

Klukkan 14:25 í Gullteig Hólmfríður Sveinsdóttir, Háskólinn að Hólum Fiskeldi er sú atvinnugrein á Íslandi sem spáð er hvað mestum vexti í útflutningsverðmætum í náinni framtíð. Gert er ráð fyrir tvöföldun í framleiðslumagni í íslensku fiskeldi á næstu fimm árum miðað við núverandi leyfisstöðu sem þýðir að árleg framleiðsla mun fara yfir 100 þúsund tonn […]
Tækifæri og áskoranir í virðiskeðju íslenska sjóeldislaxins
klukkan 14:10 í Gullteig Sigurður Jökull Ólafsson, MSc Til að varpa ljósi á hvernig laxeldisgreininni í sjó geti best háttað starfsemi sinni til langframa, ákvað undirritaður að miða meistararannsókn sína við Háskóla Íslands, að því að greina hvaða tækifæri fælust í virðiskeðju íslensks sjóeldislax. Ítarleg markaðsgreining var framkvæmd, þar sem nær – og fjærumhverfi laxeldisfyrirtækja […]