Öruggar aðaldreifingar og varavélar í fiskeldi

Klukkan 11:50 – Hvammur Jón Pálmason, viðskiptastjóri/viðskiptastjóri Verkís h.f. Veiturafmagn er ekki óbrigðult eins og hefur sýnt sig í óveðrum sem gengið hafa yfir landið síðustu vikur og mánuði. Flest byggðarlög eru einungis með eina tengingu við raforkukerfið sem gerir þau viðkvæmari en ella gagnvart truflunum í landskerfinu. Fiskeldi er viðkvæmur rekstur sem þolir takmarkaðan […]

Framleiðsla á seiðum í Norðurbotni

Klukkan 12:00 – Hvammur Stein Ove Tveten, CEO Arcic Fish Arctic Fish are producing smolt based on RAS in the Westfjords. Local know-how and short distance to our production areas in sea has shown good results. Further tank extension and bigger smolt will give further opportunities to improve our production and the sustainability in our […]