Ráðstefnan 2022

Ráðstefnan Lagarlíf verður haldin á Grand hótel Reykjavík, dagana 20 – 21 október. Að þessu sinni verður tónninn sleginn um fiskeldi, í sjó og á landi. Mikil uppbygging hefur verið í sjóeldi á Vestfjörðum og Austfjörðum undanfarin ár, og enn meiri fjárfesting er fram undan. Í landeldi eru fyrirhugaðar gríðar miklar fjárfestingar i Ölfusi og […]

Frábær aðsókn á ráðstefnuna Lagarlíf 2021

Ráðstefnan Lagarlíf var haldin á Grand hótel dagana 28.-29. október. Ráðstefnan tókst einstaklega vel að öllu leyti og var met þátttaka að henni, á fimmta hundrað manns. Ráðstefnan opnaði með ávarpi stjórnarformans Strandbúnaðar, sem er rekstraraðili ráðstefnunnar Lagarlífs, í fullum sal Gullteigs. Halldór sagði frá því hvernig brugðist var við Covid 19 og fella þurfti […]

Ráðstefnan Lagarlíf um eldi og ræktun fer fram 28. – 29. október 2021

Ráðstefnan Lagarlíf, um eldi og ræktun, verður haldin 28. – 29. október á Grand Hótel í Reykjavík. Mikill uppgangur er í íslensku fiskeldi og var útflutningsverðmæti greinarinnar í fyrra yfir 30 milljarðar króna, og um 11,5 milljarðar króna á fyrsta ársfjórðung þessa árs, eða um 9% af heildarútflutningi landsmanna. Ljóst er að mikill vöxtur er […]

Strandbúnaður 2020 – Ný dagsetning

Strandbúnaður 2020 verður haldinn mánudaginn 26. október og þriðjudaginn 27. október Sami ráðstefnustaðurEngin breyting hefur verið gerð á ráðstefnustað og verður Strandbúnaður á Grand Hótel Reykjavík.  DagskráÞað var búið að birta dagskránna á vef ráðstefnunnar vegna ráðstefnu sem átti að halda seinnihluta þessarar viku. Eflaust má gera ráð fyrir einhverjum breytingum á dagskránni og verður […]

Strandbúnaði 2020 frestað

Ákveðið hefur verið að fresta Strandbúnaði 2020 sem halda átti 19. – 20. mars. Til skoðunar er að flytja ráðstefnuna til október.   Nánari upplýsingar verða birtar síðar.

Endurbætt Dagskrá Strandbúnaðar

Á ráðstefnunni verða 11 málstofur og um 60 erindi.  Eins og á síðasta ári eru tvær málstofur með keyptum erindum þar sem styrktaraðilar Strandbúnaðar 2020 verða með áhugavert fræðandi efni tengt þeirra búnaði og þjónustu.